Anna María Jónsdóttir geðlæknir hjá Grænuhlíð fjölskyldumiðstöð

Anna María Jónsdóttir

Barna og unglinga geðlæknir og fullorðins geðlæknir

  • Millikynslóðaflutningur erfiðrar reynslu og áfalla

    Áhrif uppvaxtarskilyrða á þroska, heilsu og færni barna og ungmenna

    Áhrif áfalla og erfiðrar reynslu á heilsufar og velferð á fullorðinsárum

    þroskaverkefni á mismunandi tímabilum lífsins

    Tengslaeflandi nálgun

    Forvarnir

    Heildræn sýn á vanda einstaklinga og fjölskyldna

    Geðheilsuvandi foreldra á meðgöngu og eftir fæðingu

    Geðheilbrigði ungbarna

  • Geðlæknismat og lyfjameðferð

    Ráðgjöf og fræðsla fyrir foreldra

    Hópmeðferð

    Fjölskyldumeðferð fyrir ungbarnafjölskyldur

    Solihull Aðferðin

  • 1981 Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Hamrahlíð

    1993 Embættispróf í læknisfræði frá Háskóla Íslands.

    1999-2005 Sérnám í geðlæknisfræði í London, þar af 4 ár á göngudeild geðdeildar fyrir börn og unglinga og starfaði þar m.a. með fjölskyldumeðferðarteymi.

    2004 Sérfræðiviðurkenning í geðlæknisfræði.

    2005 Mastersgráða í hópmeðferð frá UCL-Birkbeck University, London,

    2007 Réttindi sem hópsálgreinir (Group-Analyst) frá Institute of Group Analysis, London.

    2007 Solihull Aðferðin (Solihull Approach)

    2008 Mellow Parenting

    2015 Réttindi frá Anna Freud Centre í London, sem fjölskyldumeðferðaraðili fyrir fölskyldur ungbarna með áherslu á tengslamyndun (Parent Infant Psychotherapist)

    2019 Sérfræðiviðurkenning í barna og unglingageðlækningum

  • 1994-1995 deild 33 C, bráðageðdeild LSH

    1995-1999 Hópmeðferðardeild geðdeildar LSH (Hvítabandi)

    1999-2004 Barna og unglindageðdeild Oxleas NHS Trust, London

    2004-2005 Afleysingar sem sérfræðingur í geðlækningum í fullorðinsgeðdeild og öldrunargeðdeild North East London Mental Health Trust

    2005-2008 Sérfræðingur í geðlækningum á geðsviði Reykjalundar, Mosfellsbæ

    2005- Samningur við Sjúkratryggingar Íslands um sérfræðiþjónustu geðlæknis á stofu

    2008- 2020 Stofnfélagi í Miðstöð foreldra og barna (MFB) með sérhæfða þjónustu fyrir foreldra með geðrænar truflanir í fæðingarferlinu og/eða tengslavanda við ungbarnið

    2009-2016 Staða sérfræðings í geðlækningum á göngudeild geðdeildar LSH og átti þátt í þróun FMB (Foreldrar-meðganga -barn) teymis fyrir foreldra með alvarlegan geðrænan- eða fíknivanda á meðgöngu og eftir fæðingu og/eða tengslavanda við barnið

    2019-2021 Tók þátt í þróun ungmennaverkefnis Janus endurhæfingar sem er hæfing/endurhæfing fyrir ungmenni á aldrinum 18 til 30 ára.

    2022- Geðheilsumiðstöð barna fjölskylduteymi 0-5 ára Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins

    2023- Grænahlið fjölskyldumiðstöð