Hægt er að óska eftir fræðslu fyrir hópa, fyrirtæki og stofnanir


Dæmi um fræðsluerindi

  • Áhrif áfalla á þroska og heilsu barna og unglinga

  • Tengslamyndun og mikilvægi fyrstu áranna í lífi barns

  • Geðheilsa barna og unglinga - seigla og áhættuþættir

  • Geðheilsa foreldra fyrir og eftir fæðingu

  • Að skilja erfiða hegðun barna og unglinga út frá taugaþroska, tengslum og áföllum

  • Áhrif geðraskana, áskorana og áfalla á foreldrahlutverkið og þroskaferil barns

  • Fræðsla um þau meðfeðrarúrræði sem við bjóðum upp á


Sendið okkur ósk um fræðslu hér