Soffía Elín Sigurðardóttir

  • Soffía sinnir sálfræðiþjónustu við börn, unglinga og ungmenni.

    Áföll og áfallastreita

    Tilfinningavandi

    Sjálfstyrking

    Félagsfærni

    Ákveðniþjálfun

  • Dialectical Behaviour Therapy (DBT)

    Acceptance Commitment Therapy (ACT)

    Eye Movement Desensitization and Reprocessing (EMDR)

    Núvitund (Mindfulness)

    Rational Emotive Behavior Therapy (REBT)

    Hugræn atferlismeðferð (CBT)

    Áfallamiðuð hugræn atferlismeðferð (TF-CBT)

  • Mastersgráða í skóla- og þroskasálfræði við Western Sydney University (WSU) Ástralíu

    Bachelorgráða í sálfræði frá Háskóla Íslands

    Stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands af hagfræði- og tungumálabraut. 


    Soffía Elín hefur sótt fjölda námskeiða, fyrirlestra og ráðstefna sem snúa að þroska, hegðun og líðan barna og ungmenna ásamt meðferðarúrræðum fyrir börn, unglinga og fullorðna. Leggur hún ríka áherslu á endurmenntun ásamt því að sækja reglulega handleiðslu hjá reynslumiklum sálfræðingum og geðlæknum.

  • Soffía Elín hefur víðtæka starfsreynslu frá Ástralíu og Íslandi sem snýr að klínískri vinnu (meðferð, dómsmál og greiningar). Hefur hún allt frá 2008 starfað sem skólasálfræðingur í Breiðholti og Garðabæ, sálfræðingur Barnaverndar og lengst af sem sjálfstætt starfandi sálfræðingur á stofu. Samhliða störfum hefur Soffía Elín komið að mörgum verkefnum með ýmsum stofnunum og samtökum, gefið út frumsamdar barnasálfræðibækur og stofnaði Nexus Noobs námskeiðin sem hún enn starfrækir. Helstu áherslur snúa að greiningu og meðferð á taugaþroskafrávikum, áfallameðferð og flóknari mál í dómskerfinu.