Að sjá barnið - Mikilvægi samstarfs skóla og fjölskyldu

Í fyrri fyrirlestri þessarar tveggja þátta seríu um mikilvægi samstarfs skóla og fjölskyldu fjalla Anna María geðlæknir um áhrif langvarandi streitu og áfalla í æsku á þroskaferil, heila- og taugastarfsemi, líðan og hegðun barna. Hún fjallar um einkenni áfallastreitu hjá börnum og mikilvægi þess að þekkja sögu barna til þess að skilja hvað liggur að baki hegðun þeirra. 

á döfinni- Í seinni fyrirlestrinum fjallar Anna María um það verndandi hlutverk sem skólar geta haft í lífi barna sem hafa lent í erfiðri reynslu. Hún kynnir þá þætti sem felast í áfallamiðaðri nálgun og hvernig skólar gera tekið á móti og stutt við börn í þessari stöðu.

Hægt er að nálgast upptökurnar með því að ýta HÉR.

Next
Next

Mikilvægi fyrstu áranna