Fríður Guðmundsdóttir

Sálfræðingur

Senda Fríði tölvupóst

  • Geðheilsuvandi foreldra á meðgöngu og eftir fæðingu

    Geðheilbrigði ungbarna

    Tengslaeflandi og fjölskyldumiðuð meðferðarnálgun

    Kvíði og depurð meðal barna og ungmenna

    Sjálfstyrking meðal barna og ungmenna

    Samskiptaerfiðleikar innan fjölskyldna

    Áhrif uppvaxtarskilyrða á þroska, heilsu og færni barna og ungmenna

    Flutningur erfiðrar reynslu og áfalla á milli kynslóða

  • Tengslaeflandi meðferð fyrir foreldra og börn (PIP – Parent Infant Psychotherapy)

    Ráðgjöf og fræðsla til foreldra og samskiptatækni (Solihull)

    Hugræn atferlismeðferð (CBT – Cognitive Behavioral Therapy)

    Áfallamiðuð meðferð (CPT – Cognitive Processing Therapy)

    Lesið í tjáningu ungbarna (NBO – Newborn Behavioral Observation)

    Horfðu, hinkraðu og hugleiddu, (Watch, Wait and Wonder)

    Fjölskyldumiðuð nálgun, þar sem unnið er með foreldra og börn saman

    Klókir krakkar – hópmeðferð fyrir börn með kvíða

    Haltu kúlinu – hópmeðferð fyrir ungmenni með kvíða

    Barn verður til og foreldrar líka – námskeið fyrir verðandi foreldra

  • 2009-2011: Kandidatspróf í sálfræði (cand.psych.) frá Kaupmannahafnarháskóla

    2005-2008: B.S. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands

    Endurmenntun:

    2023: Þjálfun í nálguninni “Lesið í tjáningu ungbarna” – Newborn Behavioral Observation (NBO), Brazelton Institute

    2019: Þjálfun í tengslaeflandi meðferð fyrir foreldra og börn – Principles and Practice of Psychoanalytic Parent-Infant Psychotherapy, Anna Freud Center

    2019: Vinnustofa Beatrice Beebe – The Microanalytical Approach and its Application to Clinical Process in Psychoanalytic Psychotherapy with Infants and their Parents, Anna Freud Center

    2019: Vinnustofa Beatrice Beebe – Nonverbal Communication in Infant Research and Adult Psychotherapy, Anna Freud Center

    2018: Vinnustofa hjá John Kabat-Zinn – Mindful Parenting

    2018: Vinnustofa hjá John Kabat-Zinn – Embodied and Enacted Wisdom in Stressful times: A day of Mindfulness Practice and Dialogue

    2017: Námskeið hjá Ben Furman – Kid´s Skills – A Playful, Collaborative and Solution-Focused Way of Coaching Children

    2017: Sálrænn stuðningur, leiðbeinendanámskeið á vegum Rauða krossins

    2017: Vinnustofa á vegum HR – HAM við flóknum kvíðaröskunum

    2016: Velkomin í núið, núvitundarnámskeið á vegum Núvitundarsetursins

    2016: Þjálfun í fyrirlögn á ADIS greiningarviðtali byggt á DSM-IV

    2016: Leiðbeinendanámskeið fyrir Haltu kúlinu, hópmeðferðarúrræði við kvíða hjá ungmennum

    2015: Leiðbeinendanámskeið fyrir Klóka krakka, hópmeðferðarúrræði við kvíða hjá börnum, Þroska- og hegðunarstöð

    2014: Vinnustofa með Phillip Kendall þar sem farið var yfir aðferðir byggðar á hugrænni atferlismeðferð til að meðhöndla kvíða hjá börnum og ungmennum

    2012: Vinnustofa í hugrænni úrvinnslumeðferð við áfallastreituröskun (CPT - Cognitive Processing Therapy)

  • 2023 – núverandi: Sálfræðingur hjá Grænuhlíð, Fjölskyldumiðstöð

    2020 – núverandi: Sálfræðingur hjá Geðheilsumiðstöð barna, Fjölskylduteymi 0-5 ára, Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

    2018-2020: Sálfræðingur hjá Miðstöð foreldra og barna, sérhæfð þjónusta fyrir foreldra sem glíma við andlega erfiðleika í meðgöngu- og fæðingarferlinu og/eða tengslavanda við barnið

    2017-2019: Fulltrúi í áfallateymi Rauða Krossins

    2011-2019: Sálfræðingur hjá Barnavernd Kópavogs

    2010: Sálfræðinemi á fjölskyldumiðstöð í Kaupmannahöfn (Börnefamiliecenter City/Österbro)

    2010: Sjálfboðaliði hjá Imani Children´s Home (barna- og munaðarleysingjaheimili) í Nairobi, Kenya

    2008-2009: Ráðgjafi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala